mánudagur, júlí 26, 2004

Halló krakkar!
Hvað er að frétta?

Ég er líka að basla við béessinn, það gengur ágætlega þegar ég get komið mér að verki:P Annars fór ég í Hólminn í síðustu víku og hafði það gott með fjölskyldunni. Dreif mig þó ekki upp í Ljósufjöllin þrátt fyrir að ég hefði verið í nágrenninu, lét mér nægja að keyra framhjá á leið á fund við haferni. Er svo að fara norður á Sólbakka á föstudaginn - verður einhver í nágrenni Akureyrar um helgina?

Ingibjörg

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter