mánudagur, apríl 21, 2008

Heitt kakó!!

Þetta er það sem ég hef verið að bralla. EFtir viku fer ég svo til Kína (í "Free Tibet" bolnum mínum). Flýg svo aftur til Þýskalands, ek norður í gegnum Þýskaland, sigli til Noregs, ek til Bergen, sigli til Færeyja, skil eftir bakpoka hjá vini mínum í Færeyjum og sigli svo að lokum til Íslands. Þá þarf ég að standa í pappírsvinnu og stefni svo að því að vera kominn til Reykjavíkur 20. maí.

Hvað með þig?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter