laugardagur, maí 15, 2004

Ég vil óska Holufyllingum til hamingju með Friðrik og Mary.....og líka með lok HÍ. Nú tekur við endalaus hamingja og hópsamkomur Holufyllinga um ókomin ár.

Vonandi verður þessi bloggsíða þess valdandi að við getum fylgst með okkar nánustu um ókomin ár........

Ég, Siggi, Helgi, Reynir og Erla erum á leiðinni í seinustu mörkina og mun það vea endalaust fjör. Ekki ætlum við að láta einhvern frímúrara skemma fyrir okkur trippið og verður haldið fast í hefðina, "Drekk of ver kátr"

BO

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter