miðvikudagur, maí 12, 2004

Halló

Ég fór út að hjóla í kvöld. Nauthólsvík var leiksvæði kvöldsins og var það bara nokkuð gaman.

19. júni verður brunkeppni í Úlfarsfelli og bið ég alla að taka þann dag fra.

1-4. júli verður hin árlega extreme-helgi á Snæfó. Sú helgi gengur út á að vera með sem stærsta dótastuðulinn.

Humm...eitthvað fleira.

BO

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter