Nú skora ég á holufyllinga í vísna og ljóðakeppni.
Og hér kemur fyrsta ljóðið sem ég tileinka vinnufélögunum á ÍSOR.
Hjá ÍSOR þeir starfa nú saman
félagarnir Gummi og Fjalar.
Þeir "bötta" þar hvorn annan
þá er nú gleði og gaman.
Bött, bött, bött heyrist allan daginn.
Bött, bött, bött heyrist allan daginn.
Gummi "böttar" Fjalar
og Fjalar "böttar" Gumma
og saman þeir "bötta" í takt.
Já hjá ÍSOR er gleði og gaman.
Holufyllingafélagið
Grjót er líka fólk !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home