Jæja, nú er að fara að koma að því að maður skili þessu af sér, endanlega. Ég verð nú samt að segja eins og er; það er nú hálf óþæginlegt að hugsa um það að eftir það geti maður engu breytt...þó að ég verði himinlifandi að losna við helvítið!
Hvernig gengur fólki annars? Hverjir eru enn vissir um að klára þetta núna í október?? Hvaða lúðar ætla að útsrifast í janúar??? ;)
Ég er annars að leita mér að íbúð (þegar ég segi ég þá meina ég: ég og Raggi og Helgi (og þá er ég ekki að meina Helgann sem heldur sig stundum hér (en hefur ekki sést lengi)) og kattarófétið). Er að fara að skoða eitthvað á svalasta stað í bænum- Þingholtunum- og vona að það sé ekki eitthvað meidjor greni... Ef þið vitið um einhvern sem vill leigja okkur 3-4 herbergja íbúð í nánd við HÍ plís látið mig vita!!
Holufyllingafélagið
Grjót er líka fólk !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home