miðvikudagur, október 27, 2004

Hei hó krakkar.
Vantar stóra og stæðilega menn sem eru ljómandi duglegir og framúrskarandi í burðatækni.
Er að fara uppí okkar gamla skólahús, Jarðfræðahúsið, og þarf á öllum þeim gögnum ,sem eru þar, á að halda.
Verð mjög þakklát fyrir alla þá hjálp sem þið getið veitt mér. Ef við getum komið okkur saman um einhvern tíma þá tala ég við húsvörðinn sem opnar húsið og hleypir okkur inn. Ætti ekki að taka meira en 2 tíma.. fer eftir fjölda þáttakenda.
Þarf á ykkar hjálp að halda fyrir 3.nóv þegar öllu dótinu verður hent. Please;)
kveðja Erla perla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter