mánudagur, október 18, 2004

Er eitthvað eirðalaus þessa dagana. Líður frekar skrítið að vera ekki að útskrifast en sooo. Er byrjuð að vinna hjá Jarðfræðifélaginu og hætti 17 des.2004. Lýst bara fínt á þetta. Ætla að skrifa ritgerðina á meðan og halda mér innan skuldamarka...Fer út til Danmerkur 11-14 nóv á skrall með Söndru vinkonu minni (Hún kom á jólaball með mér í jarðfærðihúsinu, þegar ég var formaður), ljóshærð svísa. 50 ára afmæli mömmu 5.nóv. Nóg að gera...
Verum dugleg að skrifa krakkar og förum að hittast.
kv. Erla perla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter