föstudagur, apríl 11, 2008

Ekki gráta

Sælt veri fólkið,

ég vil vinsamlegast biðja Björn um að gráta ekki þó fólk svari honum ekki samstundis, okkur þykir öllum voða voða vænt um þig!

En jú, ég er bara nákvæmlega þar sem þið skilduð mig eftir, við skrifborðið mitt uppi í Öskju, að skoða í smásjá.

Voða gaman!
Reyndar hef ég verið líka með annan fótinn í sorglegu krummaskuði á suðurlandsundirlendinu í vetur en meira um það síðar.

En hvað er að frétta af Helga, síðast þegar ég frétti af honum þá var hann að reyna að smygla sér inn í Lagarfljótsverkefnið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter