fimmtudagur, apríl 24, 2008

Bréf frá Erlu!!

Oh hello hello smúllurnar mínar.

Fyrirgefidi hvad ég er sein að svara en tæknin er ekki uppá sitt besta hérnaíEþíópíu. Internetið kemur of fer og ég er ekki alltaf á skrifstofunniþegarþað loksins kemur. Er líka nýkomin úr fríi frá Nýja Sjálandi þarsem viðvoru ad skoða jarðfræði syðri eyjunnar og alpanísku fellinguna(Alpine fault):) Fórum einnig í 3 daga sjókayakferd um þjóðgarðinnAbel Tasman… jammmí.Hérna í Eþíópíu er verið að byggja stærstu RCC(Roler compacted concrete)stíflu í Afríku við ánna Oma ,sem rennur inní samnefndann þjóðgarð og tilKenyja og gufar þar upp. Hérna erótrúlega fallegt. Hlíðarnar alsettar skógi,dýralíf sem maður sáeinungis í náttúrlífsmyndum (Bavíanar og Hýenur) ogmér finnst ég sjáeldfjöll allstaðar ( enda í “ the great rift valley” ) ener of hræddvid snáka til ad ath það betur (kemur að því). KynntumsteinniCobraslöngu of náið þegar við vorum að vinna í Nigeríu..ujjjj. Ætliégþurfi ekki ad fá mér eins skótauj og Leó Kristjánsson :) til ad komasthjábiti. Eina sem ég er ekki alveg ad meika er bölvaður hitinn.Vanalega 38°umkl;16:00. Regntímabilið er ad fara að byrja svo þetta ætti nú ad batna íbráð.

Já grill hljómar ótrúlega vel. Ég ætlði mér að koma á skerið íágúst þegar eldfjallaráðstefnan verður en er einnig að velta fyrir mérþeimmöguleika að vinna á Íslandi í sumar en hef ekki gengið á eftir þvíeðaunnið í því neitt. Væri gott að komast úr þessum hita svona allavegaí3 mánuði. Allt hérna gegur frekar hægt og verkefnið hefur breytt umstefnu2 sinnum. Eru enn að finna fé fyrir hana og hafa ekki greittverktakanum í um 1ár. Svo já allt er frekar óvíst hérna úti. En ég erenn hérna og verdlíklega þangað til í sumar. Hvernig er þetta.. Eruallir orðnir meistarar ogjafnvel meira…. ???? :) Ég væri svo til í adhitta ykkur. Það var svo coolad sjá Gumma karlinn í ágúst rétt áður enég fór til Rússlands. Égþekkti hann ekki fyrr en eftir allavega 20mínútur:)

Takk Sæmi enn og afturfyrir hjálpina við greinarnar. Jajaendilega sendið mér línu svona til aðsegja mér hvað þið eruð að baksa og hvernig ykkur líður og gengur.

Ástar og saknaðarkveðjur frá heimsálfuflakkaranum Perlunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter