miðvikudagur, júlí 23, 2003

Kveðjum góðum var ég beðin um að skila frá vininum okkar, honum Birni, en hann er staddur í Þórsmörk ( þið vitið, Langidalur og Húsadalur ;)). Hann hringir í mig annan hvern dag til að athuga ástandið á partýmálum. Hann hafði þær fréttir að færa að Gummi á hommableika svæðinu ætlar að mæta! Holufyllingar ættu allar að taka Gumma sér til fyrirmyndar og mæta allar til Sverris á föstudaginn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter