sunnudagur, ágúst 10, 2003

jæja börnin góð

nú er ég komin til íslands og nú er ég komin á bloggið.
hélt að mér hefði bara ekkert verið boðið (eins og árna johnsen) en komst svo að því mér hafði borist boð á hi.is
var að verða doldið sár sko.

allavegana. ég hef nú ekkert meir að segja í bili enda lítið vit að rekja úr sér garnirnar á svona stað þegar alls óvíst er hvort nokkur nenni að hlusta.

jú kannski nokkur stykkorð yfir hvað ég hefið verið að gera síðustu 3 vikur á klakanum.
nanoq, 3 djammað í bænum, 2 á flúðum um versl.helgi (traktoratorfæra og furðubátakeppni = heimilisleg útihátíð), laugavegurinn ein og svo með 3 englendingum (engir draugar í álftavatni!!!!), hlegið í 2 daga í þórsmörk,meira nanoq, á morgun verður byrjað á að elda ofan í túrhesta-hestafólk í viku....

stykkorð yfir mína framtíð: 1.september flutt inn á hagamel 52, kortagerðarferð (undirbúa sig hvað?), tai kwondo, djamm og reyna nota síðustu forvöð í jarðfræðahúsi til að læra því ef það er spítalalykt þá get ég ekki lært.

jamm látið mig vita ef djamm er á næstu grösum. ég er enn 695 7581.

ciao bellos

já og erla takk fyrir vinnuábendinguna...þetta reddaðist á skemmri tíma en ég hélt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter