miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Jæja Ingibjörg svo að þú ert bara farin að fara hamförum á blogginu!!

Það nýjasta sem er að frétta af mér er að ég er orðin svo áhugasamur um jarðveg eftir að hafa makað honum á mig í allt sumar að ég er að spá í að taka jarðvegsfræði. Ingibjörg viltu koma með mér í jarðvegsfræði? SVO ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ, þann 21 ágúst næstkomandi geng ég út í eldraunina miklu sem fáir hafa lifað af og komið óskaddaðir frá. Óskapnaður þessi heitir próf í Almennri Efnafræði 1 og ef ég næ henni (loksins) verður haldin sérstök brenna til heiður viðbjóðsbókinni sem fylgir þessu námskeiði andskotans.

Sieg Heil og brennum efnafræðibækur
Helgi öskukarl

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter