sunnudagur, maí 09, 2004

þetta voru nú skilaboðin sem ég fékk frá þér Ingibjörg:

Velkomin aftur í hlýjuna! Holufyllingar hafa loksins skriðið úr hýði vetrarins og eru nú mættar á veraldarvefinn með nýjustu öppdeit á líðanina. Komið, verið með, tjáið ykkur!!

Bara eintómir einhverjir hollenskir stafir :|

Hvaða leiðindi eru alltaf í þessum Hafnfirðingi sem skrifar hérna??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter