mánudagur, maí 10, 2004

Sæll verið þið öll, gaman að sjá að menn hafi ekkert annað að gera í prófunum en að skrifa á Bloggið,hvernig ganga prófin annars ?
Hvernig er það eru allir kannski búnir í prófum, maður heyrir bara ekki í neinum nú orðið.
Jæja BO það verður bara pilli í ferðini hjá okkur :( en verðum við ekki að taka einn gamlan danskan með!
Best að halda áfram að skrifa Bs-inn svo að þetta verði nú a.m.k.10 síður :) annars er ég að fara í felt á morgun(þrið) til að hnýta lausa enda, þá verður feltið búið. jee right
kv.Siggi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter