miðvikudagur, maí 05, 2004

Hvernig væri að fólk tæki sig saman í andlitinu og byrjaði að skrifa aftur um sínar innstu tilfinningar? (alltílagi, bara um eitthvað!) Segið mér nú slúðrið og hvernig gengur með ritgerðarnar og hvernig gengur í prófunum og svona!

Bara svona til að brjóta ísinn: mér gekk hræðilega í þessu eina prófi sem ég er búin með...ég reikna með því að falla...búhú...Svo á ég eftir að skrifa 10 bls ritgerð um hvað ég lærði í áfanga sem var bara útleiðslur á formúlum=>mín skildi ekki helminginn af því...Jebbsípepsí... Það getur enginn toppað þetta !

Hvort finnst ykkur að ég ætti að hafa samband við Sigga Gísla eða Olla franska í sambandi við B.S. verkefnið mitt? Eða einhvern annan? Tjáið ykkur!;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter