Þakka þér fyrir boðið Siggi. Maður er nú svo feiminn og óframfærinn að maður þorir ekki að mæta í svona familíuveislur hjá ykkur gömlu köllunum. Væri ekki sniðugt að slá upp holufyllingagrilli í tilefni háskólamenntunar ykkar. Réttast væri að gera það sem allra fyrst, kannski 26. júní eða þá sem fyrst eftir að Ingibjörg kemur heim.
Svo læt ég hér flakka eina limru sem ég henti saman í tilefni forsetakosninganna þann 26. júní:
Þá fyrst er í helvíti frýs,
forseta Ólaf ég kýs.
Oss leikur grátt,
á skítlegan hátt.
Fíflið hann Óli grís.
Holufyllingafélagið
Grjót er líka fólk !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home