föstudagur, júní 18, 2004

Nú hefur heyrst að Helgi sé að slá sér upp með sænskri fegurðardís norður á Sauðárkróki. Þær sögusagnir slá nú aðeins á þann orðróm að kallinn sé kynvillingur. Þá datt mér í hug þessi limra:

Helgi nú hossast af elju,
hann setur í Svíþjóðarbelju.
Er ekki hommi,
einungis kommi.
Kallinn er heimtur úr helju.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter