mánudagur, júní 14, 2004

Knall! Knall! Knall!

Kæru félagar!
Næstkomandi laugardag býður félagi okkar og vinur (Reynir) Fjalar til knalls. Mæting er upp úr kvöldmat og verður knallið með hefðbundnu sniði fram eftir kvöldi að öllum líkindum. Nýtt aðsetur verðandi hr. jarðfræðings er Andrésbrunnur 15 sem er í Reykjavík.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter