föstudagur, ágúst 27, 2004

Heyrst hefur..........

Að Erla hafi skipt á stígvélunum hanz BO og Bs ritgerð. Hún sást seinas á vappi með óþekktum manni sem var íklæddur leðri, drekkandi rauðvín. Þau hyggjast byrja borun til Vestmannaeyja áramótin 1990-1991.....

Að Gummi sé dottinn í það og fastur í gryfju ISOR. Hann mun nú ganga undir nafni Leirmundur og sé trúlofaður Sigga nokkrum seolíta. Þeir hafa fest kaup á nýju röntgensystemjúniti og hefja sambúð í næsta mánuði.

Að Ingibjörg hafi fundi hasslykt í Hollandi og sé hætt við förðunarfræðinámið í vetur. Hún mun nú leita frama við túlipanarækt og tálgar tréskó í frístundum.

Að Sverrir sé orðinn Sjálfstæðismaður og muni mála sig allan bláan, hvern föstudag þar til gatnaframkvæmdum ljúki í borg Óttans.

Að Siggi hafi hitt Sæma.

Að Sæmi sé enn í álögum garlakerlingarinna og neiti að neyta nokkurs.

Að Helgi hafi verið buttaður af fornbókarsalanum á Grensásveginum. Í framhaldið hefur Helgi flutt í bæinn og er nú orðinn mikill fornbíkaáhugamaður.

Að Fjalar hafi hitt Reyni og klárað allt visskíjið.

Að nú fáum við að heyra eitthvað skemmtilegt!!!!!!

BO

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter