Það fór eins og mig grunaði að ég gat ekki drukkið mig fullann á Mennigarnótt sökum þynnku en það náðist þó af mér þessi mynd þar sem ég er að reyna að hrista af mér hinn vonda timburmann sem var að ofsækja mig allann daginn.
Fór á Prikið eftir flugeldana og þar var bara tómt en þegar ég fór þaðan aftur milli 2 og 3 var svo algerlega fullt að það var bilun og fyrir utan hurðina var stjórnlaus múgur að reyna að komast inn. Hef aldrei séð annað eins.
Hvað gerðu þið svo?
Holufyllingafélagið
Grjót er líka fólk !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home