Hæhæ og takk fyrir samveruna á Barðaströndinni!
Súper 80´s hittarinn Talking in Your Sleep var að sjálfsögðu ekki fluttur af The Ramones heldur af bandi sem heitir mjög líku nafni; nefnilega The Romantics. The Romantics er frá Detroit, var stofnað árið 1977 og er enn að en þó í breyttri mynd. Talking in Your Sleep kom út árið 1983 á plötunni In Heat.
Kveðja
Gummi
Holufyllingafélagið
Grjót er líka fólk !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home