miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Já ég er sammála honum Sverrri, þessir tónleikar voru bara hrein snilld! Og að hugsa sér að ég missti næstum því af þeim - mikið er ég fegin að hafa náð í miða. Þetta var ótrúlega gaman og já, bara bestu tónleikar sem ég hef farið á. Ég er bara enn að ná mér, með bros á vör og marblett á ökla. Lengi lifi Foo Fighters !

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

free hit counter